Það er dapurlegt að lesa og heyra allar þær fréttir sem birtast nú um uppsagnir hjá fyrirtækjum landsins. Ég get ekki annað en tekið nærri mér uppsagnir hjá Árvakri. Hver er sjálfum sér næstur og Morgunblaðið er eini vinnuveitandinn sem svarað hefur umsóknum mínum um starf. Ég vann þar í sumar og fyrrasumar og undi hag mínum hið besta. Þess vegna finn ég óneitanlega til samkenndar með starfsmönnum Árvakurs. Það gleður mig að heyra að lestur Morgunblaðsins hafi farið vaxandi að undanförnu, en blaðið er opinn vettvangur fyrir skoðanaskipti og lýðræðislega umræðu. Þá er mbl.is eitthvert merkasta fjölmiðilsfyrirbæri sem um getur og hlýtur að mega teljast á heims mælikvarða fyrir margra hluta sakir.
Vissulega eru fjölmiðlar hér á landi komnir í mikinn vanda. Skjár 1 segir upp öllu starfsfólki sínu og 365 nokkrum fjölda fólks. Þessir fjölmiðlar skella skuldinni á ríkisútvarpið og er það ekki verra en vant er.
Nú þegar ákveðið hefur verið að skipa starfshóp til að fjalla um vanda fjölmiðlanna verður að vænta þess að Sjálfstæðisflokkurinn grípi ekki tækifærið og níðist á Ríkisútvarpinu. Það hefur aldrei verið ljósara en nú hversu nauðsynlegt er að eiga öflugt almannaútvarp.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 31.10.2008 | 15:35 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
http://www.kjosa.is
Æsir (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 16:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.