Kristján er sennilega rómsterkastur íslenskra tenora og á köflum tókst honum svo vel upp að tárin brutust fram í augnkróka sumra áheyrenda enda var honum fagnað innilega og vel. Leikur hljómsveitarinnar var yfirleitt góður og stjórnin örugg. Einhvern veginn fannst mér samt 5. sinfónían gjörsneydd allri tilfinningu.
Hljómsveitin og Kristján gera það ekki endasleppt við þjóðina um þessar mundir. Leikur hljómsveitin í verslunarmiðstöðum og á þriðjudaginn geta Akureyringar hlakkað til að fá hana og Kristján í heimsókn.
Það var dálítið skemmtilegt að láta hugann reika á meðan "Sjá dagar koma" eftir þá Davíð Stefánsson og Sigurð Þórðarson var flutt. Kristján steytti hnefana til þess að leggja áherslu á boðskap kvæðisins og sanna fyrir áheyrendum að Íslendingar væru engir aukvisar þótt á móti blési og nokkrir spreðurbassar hefðu sólundað eigum okkar út um víðan völl enda stappaði hann stálinu í áheyrendur svo að þeir bólgnuðu út og sætin þrengdu að þeim. Andrúmsloftið var rafurmagnað og ég heyrði afa minn í Skuld hvísla handan eilífðarinnar: "Eg skal!" Og ég hugsaði sem aðrir: ÉG SKAL!!!!!!!!!!!! og ÞJÓÐIN SKAL!!!!!!!!!!!!
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Tónlist | 2.11.2008 | 11:47 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.