Lofgrein Árna Matthíassonar um Blakkberrý-símann

Bandarísku blindrasamtökin og sjónskertir bandarískir þingmenn hafa gagnrýnt Blackberry-fyrirtækið fyrir hönnun samnefnds síma en hann er að miklu leyti óaðgengilegur blindu eða sjónskertu fólki. Brýtur hann þannig gegn bandarísku fjarskiptalöggjöfinni.
Gaman væri að vita hvort nýi gullsíminn sé nokkru betri.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband