Ábyrgð í starfi

Það er almælt að Íslendingar lendi yfirleitt í ýmsu en ákveði hvorki né geri neitt sjálfir. Þannig lenti formaður stéttarfélags í því að taka þátt í vafasamri afgreiðslu í bankaráði nokkru.
Flestir reyna sitt ítrasta til að halda ærunni. Hluti þess er að axla eigin ábyrgð og segja af sér hafi þeim orðið á ærin mistök. Þannig ná menn helst vopnum sínum og eiga ef til vill uppreisnar von.
Hrekist þeir úr starfi með skömm er ósigurinn alger.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband