Rauða málningin og flugeldatertan

Reiðin í samfélaginu brýst út með ýmsum hætti. Hjá sumum fær hún útrás með skemmdafýsn og prakkaraskap. Aðrirláta sér nægja rökræður og stefna þannig í átt að breytingum.

Þýðingarlaust er að reyna að beita ofbeldi til að koma skoðunum sínum á framfæri. Það ber vott um heigulshátt, rökþrot og heimsku.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband