Níðsterkar basalttrefjar

Ýmislegt bendir til að hægt sé að nota trefjar úr basalti í stað steypustyrktarjárns. Þorsteinn Broddason, forstöðumaður Hátæknisetursins á Sauðárkróki, greindi Pétri Halldórssyni frá þessari tækni.

Í máli Þorsteins kom fram að raforka væri ákjósanlegur kostur til slíkrar framleiðslu. Er ekki kominn hér grunnur að nýrri stóriðju? Fleira verður í askana látið en ál.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband