Geir talaði þar eins og gerðardómurinn hefði aldrei komið til umræðu. Þar með sagði hann í raun ósatt.
Árni Mathiesen talaði við fréttamann útvarpsins í lélegum síma í stað þess að gefa sér tíma til að skýra málið öðruvísi en á hlaupum.
Það hefur vakið athygli að fjármálaráðherra er aldrei hleypt á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar og er eins og að hann sé einhvers konar peð í fjármálum ríkisins. Það hefur líka vakið athygli að það er sem ríkisstjórnin vilji koma í veg fyrir upplýsta umræðu í landinu með því að miðla sem minnstum upplýsingum til almennings.
Flestir sem fjalla um kreppuna þreifa sig áfram eins og sjáandi maður í niðamyrkri. Á meðan sitja ráðherrar og brosa af meðaumkun með lýðnum sem veit ekki neitt. Þeir sitja á upplýsingum eins og ormar á gulli.
Hver verður til að rjúfa þögn ráðherranna?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 13.11.2008 | 14:27 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rétt hjá þér, Arnþór.
Sennilega hafa ráðamenn ekki næga tilfinningu fyrir því að þeir hafi skyldum að gegna við almenning. Þeir virðast líta svo á, að þeir séu einhvernveginn á hærra plani en pöpullinn.
Sennilega er þetta ekki annað en angi af þeim þroskaskorti sem einkennir opinbera stjórnsýslu á Íslandi.
Kær kveðja.
Kristján G. Arngrímsson, 13.11.2008 kl. 16:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.