Búseta verði látin ráða

Sjónvarpsþátturinn Útsvar sýnir í hnotskurn hve illa er komið fyrir landsbyggðinni. Skagamenn tefldu fram í kvöld smið sem fluttur er af Skaganum fyrir 30 árum og um daginn tefldu Dalvíkingar fram Hjálmari Hjálmarssyni, leikara sem búið hefur á sunnanverðu landinu árum saman.
Mikið er ég feginn að Vestmannaeyingar báðu mig ekki að fara fram fyrir sig.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

tek undir mér þér hér - búseta ráði

Jón Snæbjörnsson, 15.11.2008 kl. 10:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband