Sparnaður utanríkisráðuneytisins

Utanríkisráðuneytið ætlar að spara tvo milljarða í útgjöldum næsta árs. Samantekt fjölmiðla sýnir að hér er fyrst og fremst um að ræða að horfið er frá áætluðum útgjöldum til þróunarsamvinnu auk dálítils sparnaðar á öðrum sviðum.

Það versta er þó að þróunaraðstoðin lendir fyrst og fremst undir sparnaðarhnífnum. Það er eins og verið sé að hegna nokkrum þjóðum fyrir að Íslendingar komust ekki í öryggisráð SÞ.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband