Grafið undan ríkisstjórninni

Þorsteinn Pálsson, ritstjóri Fréttablaðsins og fyrrum forsætisráðherra, talar stundum eins og véfrétt. Annað veifið sendir hann þó skýr skilaboð út í samfélagið og skirrist þá ekki við að taka afstöðu.

Í morgun birtist leiðari um nauðsynlega endurreisn og þar fullyrðir hann að tilgangur ræðu seðlabankastjórans á dögunum hafi verið að grafa undan ríkisstjórninni.

Þorsteinn skilur greinilega fyrr en skellur í tönnum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband