Evrópusambandið og hagstjórnin

Bjarni Bragi Jónsson, hagfræðingur, fjallar um krónuna og gengið í athyglisverðu viðtali sem Pétur Blöndal birti í Mogganum í gær. Af lestri viðtalsins að dæma er það staðfest sem haldið hefur verið fram á þessum síðum að Íslendingar missi tökin á efnahagsstjórninni að miklu leyti gangi þeir í Evrópusambandið. Miðað við þær hagsveiflur sem verið hafa í íslensku samfélagi má gera ráð fyrir að þá taki við launalækkanir í stað gengisfellinga. Hvort er skárra?

Lesendur eru eindregið hvattir til að kynna sér viðtalið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband