Einkafulltrúi sjálfs sín í borgarstjórn Reykjavíkur

Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi sjálfs sín, fór mikinn á fundi borgarráðs í fyrradag og bókaði margt.
Ólafur er velviljaður og hefur sett margt baráttumálið á oddinn. Mikið færi honum fram ef hann hugsaði málflutning sinn betur og vandaði til verka.
Oddsteinn Friðriksson sagði eitt sinn um mann nokkurn sem fékkst við að yrkja sálma að héldi hann þannig áfram yrði hann sjálfsagt liðtækur um nírætt. Hver veit nema Ólafur nái þeim árangri um áttrætt ef hann breytir um stíl.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband