Þýðing Windows-kerfisins á íslensku hefur skipt sköpum fyrir ýmsa sem hafa lært á tölvur á seinni hluta ævinnar. Þeir sem hafa gefið sér tíma til að tileinka sér íslensku þýðinguna ljúka flestir upp einum munni hvað hún sé mun auðskildari en enskan.
Það sem veldur einkum vandræðum og því að menn nota ekki íslenskt viðmót er að íslenskan nær ekki niður úr efstu lögum Windows-stýrikerfisins. Um leið og farið er í innviði þess og leitað eftir flóknari skipunum tekur enskan við. Þá bætir heldur ekki úr skák að forrit frá öðrum en Microsoft hafa sjaldan verið þýdd.
Það væri óskandi að fundin yrði leið til þess að auka veg íslenskrar tungu í tölvuumhverfinu.
Innan við fimmtungur velur íslensku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | 1.12.2008 | 15:43 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 319697
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég get fallist á að íslensk útgáfa sé ágæt fyrir þá sem það þurfa og það aðallega eldri kynslóðina og þá sem hafa ekki sérstakan tækniáhuga. Menntaðir íslendingar, sem allir læra nú orðið prýðilega ensku (og önnur tungumál), hafa ekkert við þetta að gera. Megnið af því efni sem fólk þarf til að tileinka sér þessa tækni er á ensku og því eins gott að hafa það mál vel á takteinum.
Haukur Nikulásson, 2.12.2008 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.