Í fljótu bragði er erfitt að sjá hvers vegna kjararáð getur ekki lækkað laun æðstu embættismanna ef úrskurðurinn miðar að því að samræma laun við þá þróun sem orðið hefur á almennum markaði í samfélaginu. Kjararáð var stofnað á sínum tíma væntanlega vegna þess að alþingismönnum þótti erfitt að ákveða sjálfir eigin laun, þorðu ekki að takast þá pólitísku ábyrgð á hendur. Kjararáð hefur iðulega komið aftan að almenningi í landinu eftir að almennir kjarasamningar hafa náðst og ákvarðað laun embættismanna stundum langt umfram það sem almennir launþegar hrepptu. Hugrekki ráðsins og stjórnvada hefur þá farið saman og hafa úrskurðir ráðsins iðulega verið birtir daginn eftir alþingiskosningar til þess að þeir hefðu ekki áhrif á úrslitin.
Er ekki hreinlegast að Alþingi axli sjálft þá ábyrgð að ákveða laun sín og annarra sem eru á snærum þess?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 2.12.2008 | 21:49 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kæri Arnþór,ertu virkilega að fara fram á það að Alþingi axli einhverja ábyrgð? Það hefur ekki gerst í áratugi.
Óskar Aðalgeir Óskarsson, 2.12.2008 kl. 23:58
Dóra, 3.12.2008 kl. 08:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.