Í þeirri rannsókn sem hrundið verður af stað á því sem gerst hefur hlýtur bankaleyndinni að verða aflétt af Davíð og kemur þá í ljós hvert trompið er.
Þessi afstaða seðlabankastjórans minnir mig óþægilega á orð eins samstarfsmanns og kunningja Davíðs til margra ára, en hann sagði eitt sinn við mig:
"Davíð á jafnan eitthvert leynitromp uppi í erminni sem hann kastar fram þegar minnst varir. Ég óttast að hann varpi því fram þegar þið eruð óviðbúnir og getið ekki varið ykkur."
Líkur benda til að þessum mæta manni hafi ratast rétt á munn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 4.12.2008 | 11:03 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held frekar að Davíð viti ekki neitt meira um þetta mál en geri síg bara digran.
Úrsúla Jünemann, 4.12.2008 kl. 12:42
Heill og sæll Arnþór.
Þetta sýnir hvað þessi fyrrverandi formaður Sjálfstæðismanna er öflugur stjórnmálamaður.
Þetta er vel mælt hjá þér Arnþór.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 4.12.2008 kl. 13:36
Sæll Arnþór og þakka þér góða grein.
Ég er sammála Jóhanni, framganga Davíðs sýnir einfaldlega hversu gífurlega framsýnn og hæfur leiðtogi hann er. Mér finnst undarlegt að enginn vilji tjá sig um orð hans í þá veru að ef flokkurinn hans vilji í ESB (sem ég reyndar er algerlega mótfallinn) þá muni hann ekki standa í vegi fyrir því. Þetta hlýtur að hafa komið ESB sinnum mjög í koll, enda sé ég enga færlu um slíkt hér í bloggheimum.
Sigurður Sigurðsson, 4.12.2008 kl. 17:06
Við fyrstu sýn er þetta tilsvar í anda andstöðu-þrjósku-röskunar eins og það er kallað í mínum kreðsum. Eða: fyrst Elín í Landsbankankanum og þau hin þurfa ekki að svara, þá svara ég ekki heldur.
Hví skyldi seðlabankastjóri greina frá vitneskju sem gæti komið sér illa fyrir einhverja? Ekki gera bankarnir það.
Ég ætla ekki að dæma Davíð; hef ekki verið í hans sporum eða séð það sem hann hefur séð, heyrt það sem hann hefur heyrt. Hegðun hans í dag vekur þó spurningar og maður er ekki alveg með það á hreinu hvert hann er að fara. Er hann að fabúlera til að kaupa sér tíma eða ætlar hann að bíða með spaðaásinn til klukkan 23:59?
Flosi Kristjánsson, 4.12.2008 kl. 17:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.