Áhrif gagnrýni og lýðræðislegrar umræðu

Nú greina fjölmiðlar frá því að áform séu uppi um upptstokkun í ríkisstjórninni. Vissumlega eru þau dæmi um þau áhrif sem gagnrýnin umræða undanfarinna vikna hefur haft enda er það rétt að dropinn holi steininn. Það gera hins vegar ekki aðgerðir stjórnleysingja sem fáu vilja þyrma.

Það gleður mig hvað margir lesa færslurnar á þessari síðu og leggja orð í belg. Vonandi hjálpa þessir pistlar og athugasemdir við þá einhverjum til að móta sér skoðanir. Mér eru athugasemdirnar mikils virði enda sumar skrifaðar af mikilli skarpskyggni og þekkingu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband