"Textavarpið komið inn - líka fyrir norrænu stöðvarnar Sæll Arnþór Í ljósi þess að tímamörkin sem þú settir fyrir athugasemdir vegna blogg-færslu um Textavarp á sjónvarpsþjónstu gegnum ljósleiðara og ADSL bregð éég á það ráð skrifa þetta hér inn. Þú færir þetta kannski á réttan stað, ef þú getur. En alla vega, eftir að hafa fengið ábendingar um bloggfærslu Kristins Jóns var málið kannað, enda á Textavarpið að vera aðgengilegt þeim sem velja að fá sjónvarpsþjónustu um ljósleiðara og ADSL. Við þá athugunum kom í ljós bilun, sem olli því að útsendingar Textavarpsins á kerfinu lágu niðri. Það hefur nú verið lagfært og til viðbótar hefur textavarp stærstu sjónvarpsstöðvanna á Norðurlöndum einnig verið sett inn. Við skiljum vel mikilvægi þess að Textavarpið virki eins og fólk er vant. Að sama skapi vonum við, að notendur tæknilegum vandamálum skilning jafnvel þótt slíku fylgi óþægindi, sem við biðjumst að sjálfsögðu velvirðingar á. Kær kveðja, Hrannar Pétursson upplýsingafulltrúi Vodafone"
Svona eiga sýslumenn að vera, eins og Skugga-Sveinn mælti hér um árið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 15.12.2008 | 11:36 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 319697
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.