Prentun límmiða

Mér dettur í hug að varpa fram þeirri spurningu hvort einhver geti bent mér á heppilegustu leiðina til þess að prenta límmiða með upplýsingum úr exel. Mig vantar nákvæmar leiðbeiningar. Netfangið er arnthor.helgason@simnet.is. Einnig má setja krækju í athugasemdir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mjög einfalt ef gögnin eru rétt sett upp í Excel t.d. nafn í dálk 1, heimili í dálk 2 osf. Muna að skýra dálkana með lýsandi nafni í fyrstu línu án ísl. stafa því það er vandamál í sumum útgáfum.

Farðu á google.com og leitaðu að:
make label in Excel

þá koma upp leiðbeiningasíður eins og:
http://office.microsoft.com/en-us/excel/HP052037601033.aspx
Print labels by using Excel data in a Word mail merge

Gangi þér vel.

Excel (IP-tala skráð) 26.12.2008 kl. 03:56

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Talsvert af kennsluefni um exel á youtube t.d. og á google eins og hér.

Jón Steinar Ragnarsson, 26.12.2008 kl. 09:54

3 identicon

Sæll

Ertu að meina að láta prenta fyrir þig límmiða "silkiprenta"
Límmiða sem líma á í rúðu eða á vegg er best að silkiprenta og ég vinn einmitt í silkiprentun. Þú hringir bara í mig eftir helgi ef það er þetta sem þig vantar.

Rabbi 8205516
Augljós Merking

Rabbi (IP-tala skráð) 26.12.2008 kl. 13:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband