Ingibjörg, lærðu af reynslunni!

Svona fór um sjóferð þá. Um 300 manns tóku þátt í mótmælaaðgerðum fyrir framan Hótel Borg í dag. Setjum þetta í samhengi: Í Danmörku samsvarar þetta um 7.000 manns. Í Bretlandi um 60.000 manns. Í Bandaríkjunum um 300.000 manns. Í Kína um hálfri annarri milljón.

Þessar ofbeldisfullu aðgerðir hefðu væntanlega ekki orðið hefðu íslenskir ráðamenn sagt satt og brugðist við af ábyrgð. Ingibjörg Sólrún, sú mæta kona, þarf að hugsa áður en hún velur sér orð sem andsvar við mótmælum almennings.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björgvin R. Leifsson

já Arnþór, en Solla stirða er bara táknræn.

Björgvin R. Leifsson, 31.12.2008 kl. 20:00

2 identicon

Æi, var þetta ekki svona skemmdarverk sem gerist stundum á gamlársdag. Og andinn hjá þjóðinni ekki beysinn núna.

Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 21:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband