Flumbrugangur í heilbrigðismálum

Í einfeldni minni hélt ég að heilbrigðisráðherra aðhylltist ekki slíkan flumbrugang sem sýndur hefur verið með þeim ráðstöfunum sem boðaðar hafa verið. Svo virðist sem þar séu ekki öll kurl komin til grafar og sumt hagræðið orki tvímælis.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband