Dómsmálaráðherra og almenningur

Björn Bjarnason hefur aldrei legið á skoðunum sínum og honum hefur iðulega verið hrósað fyrir skipulagshæfileika. Pistlar hans bera vott um yfirburða þekkingu á ýmsum málum og hann virðist drjúgur til verka.

Þegar kemur að samræðum við almenning í landinu virðist hann þó skorta áræði. Það er afar einkennilegt að hann skuli ekki þiggja boð um að ræða við fólkið um það sem brennur á því. Þar virðist Björn bresta kjarkinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Það er af því að Björn Bjarnason hefur í hroka sínum ekkert við skrílinn að tala. Hann er yfir allt og alla hafinn í blindri trú sinni á litla einræðisherrann og hans klíku. Hann er meira að segja hafinn yfir lög og reglur og almennt siðferði. En það er nú líka af því að hann er siðblint skítseiði af verstu sort.

corvus corax, 9.1.2009 kl. 11:37

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband