Ekkert samráð var haft við samtök fatlaðra og fór auðvitað svo að í harða brýnu sló með Öryrkjabandalagi Íslands og heilbrigðisráðherra. Þau mál leystust þó og ágætt samband ríkti við ráðherrann á meðan hann sat á þeim stóli.
Þegar séð varð hvert stefndi og að þátttaka sjúklinga í lyfjakostnaði yrði aukin náðist samkomulag um að skipuð yrði nefnd til þess að fara ofan í saumana á ráðstöfunum þeim sem ráðherra hafði gert. Tókst að fá fram umtalsverða leiðréttingu.
Þegar teknar eru ákvarðanir um hagræðingu og sparnað í heilbrigðiskerfinu þarf að vanda vel til verka. Huga þarf m.a. að áhrifum aukins kostnaðar á vissa hópa sjúklinga. Árið 1991 var geðfatlað fólk í sérstakri hættu, en greiðsluþátttaka þess var aukin að mun frá því sem verið hafði.
Ég hef ekki heyrt að neitt samráð hafi verið milli heilbrigðisráðuneytisins og samtaka fatlaðra og aldraðra vegna þeirra ákvarðana sem teknar voru. Þó kann það að vera rangt enda frétti ég fátt úr þeim ranni. Sé svo að ráðherra vaði fram án samráðs er verr af stað farið en heima setið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 13.1.2009 | 08:37 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 319775
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.