Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur, fjallaði um vinnubrögðin í heilbrigðisráðuneytinu um þessar mundir í athyglisverðu viðtali við Spegilinn áðan. Sagði hún að nú væri einkavæðingarferlið komið á fulla ferð áður en kostnaðargreining hefði farið fram.
Einnig greindi Sigurbjörg frá þvi er hún sótti um stöðu innan ráðuneytisins og ráðherra sagði henni umbúðarlaust að hún yrði ekki ráðin. Skilja mátti að þar hefði flokksbróðir ráðherrans orðið ofan á.
Þær raddir heyrast nú m.a. að komið verði á einkavæddri öldrunarþjónustu á Sólvangi. Svör Guðlaugs Þórs í kastljósi í gær voru þess eðlis að hann fór undan í flæmingi og var loðinn í svörum. Það er einkenni margra einkavæðingarsinna í Sjálfstæðis- og Framsóknarflokki að þeir þoar sjaldan að kannast við áform sín heldur lauma þeim inn um bakdyrnar. Áður en nokkur veit er of seint að grípa í taumana.
Vinstri grænir hafa varað við áformum heilbbrigðisráðherra. Að mér læðist illur grunur. Þó vona ég að núverandi heilbrigðisráðherra sé ekki sú manngerð sem hér var lýst.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 13.1.2009 | 19:02 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.