Fokka er framsegl á skipi og skil ég ekki hvernig þetta orð er notað eða hvað það þýðir í munni nútímafólks. Ég skynja þó að þetta er eitthvert skammaryrði og finnst miður að tilvitnun í seglabúnað skipa skuli hafa hlotið slík örlög.
Annað orð heyrði ég fyrir skömmu notað þannig að ég hafði ekki hugmynd um hvað það þýddi. Einhverjum var boðið eitthvað og svaraði hann: "Nei, þakka þér fyrir. Ætli ég passi það ekki."
Sllanguryrðið "passa" hefur verið notað til dæmis í merkingunni að gæta barna og áttaði ég mig alls ekki á samhenginu. Ég mundi þó eftir orðinu "pass" sem er notað í spilum þegar menn geta ekki lagt út spil.
Ég spurði því hvað sá sem ætlaði að passa það ætti við. Hann ætlaði þá að láta það eiga sig.
Svona hverfa góð og gild orð og orðtök fyrir skringimælgi afbakaðra, erlendra orða. Njörður P. Njarðvík sér um þáttinn Ársól í Ríkisútvarpinu á sunnudagsmorgnum og er hann endurtekinn á mánudagskvöldum kl. 22:15. Í síðasta þætti fjallaði hann um orðin og örlög þeirra og hvernig íslensk tunga verði fátækari eftir því sem tímar líða fram..
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 15.1.2009 | 16:15 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.