Sjálfsagt gleður þessi ákvörðun Einars K. Guðfinnssonar marga. Þeir, sem hafa verið með efasemdir um kvótakerfið, velta því hins vegar fyrir sér hvers vegna ekki var jafnframt notað tækifærið og ákveðnar breytingar gerðar á kerfinu. Vísa ég þar m.a. í tillögur Stefáns Þórarinssonar sem birtust í Morgunblaðinu sumarið 2007. Einhvern tíma verður að losa þjóðina úr viðjum kvótakerfisins. Hægt er að fullyrða að það hafi ásamt öðru komið okkur í þá skelfilegu stöðu sem raun ber nú vitni um.
Þorskkvóti aukinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 16.1.2009 | 12:08 (breytt kl. 13:07) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
að hvað? að þeir sem vija ekki vera í greininni en eru skuldsettir vegna fjárfestinga á bátum og vinnslu geti selt sig út? að það verði settir átthaga fjötrar á menn og fyrirtæki?
eða viltu kannski taumlausar og stjórnlausar veiðar þar sem 10 frystitogarar valta yfir miðin?
Fannar frá Rifi, 16.1.2009 kl. 12:16
Ég hef nú sett hlekk á viðtalið við Stefán Þórarinsson: "Félagslegar breytingar á kvótakerfinu."
Arnþór Helgason, 16.1.2009 kl. 13:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.