Eignast útlendingar Árvakur?

Nú benda líkur til að erlendirfjárfestar eignist Árvakur. Vafalítið hafa ýmsir áhyggjur af þessu. Á hitt ber þó að líta að hugsanlegt er að nauðsynlegt fjármagn fáist með þessu móti til þess að styrkja innviði fyrirtækisins og efla vanburðugan banka. Hvernig sem allt veltist vona ég að ekki verði vegið að grunnstoðum íslenskrar fjölmiðlunar. Á umbrotatímum sem þessum þurfum við á sterkum fjölmiðlum að halda og það er vel að einhverjir trúi á fjárfestingar hérlendis.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband