Ég hef nokkrum sinnum orðið fyrir því að eyrun hafa svikið mig. Einu sinni sprakk í mér hljóðhimnan um borð í flugvél og eftir það heyrði ég um tíma allt hálftóni hærra með hægra eyranu. Hljómar urðu þá hreinn óskapnaður.
Í dag tók ég eftir því að þrýstingur hafði myndast í hægra eyra. Fyrir tilviljun fór ég að blístra eins og ég geri stundum. Þegar ég blístra nú tóninn c kemur g-tónn fram svo að úr verður fimmund. Þannig heyri ég jafnan g-tóninn þar til ég kem að honum. Um leið og ég fer upp fyrir hann hverfur aukatónninn.
Ég vona að þetta sé ekkert alvarlegra en eyrnamergur. Hef ég þegar pantað tíma hjá heimilislækni.
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 319754
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hættu þessu blístri! Þá lagast allt.
Emil (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 22:21
Þetta er ekki mergur málsins. Mér "heyrist" þetta vera stjórnarandstöðuheyrnarskerðing. Læknig: Berja bumbur. Þína eigin eða annarra.
Eygló, 11.2.2009 kl. 02:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.