Síðan hefur flest farið úrskeiðis. Þingmenn og jafnvel formaður flokksins hafa haldið uppi málþófi og skammast yfir ýmsu sem stjórnarliðar hafa aðhafst. Þar á meðal hefur verið fundið að því að skipt væri um þingforseta og hagræðingu í stjórnkerfinu.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur jafnan beitt þessum aðferðum þegar hann hefur verið við völd. Það vakti á ´sinum tíma athygli þegar skipt var um útvarpsráð þegar Sjálfstæðisflokkurinn myndaði stjórn ásamt Framsóknarflokknum árið 1974 en áður hafði verið kjörið í útvarpsráð á fjögurra ára fresti eftir því sem mér er kunnugt. A'ð vísu má segja að leitt sé að menn skuli enn vera við þetta heygarðshornið. En hitt verður á að líta að nýir valdhafar treysta vart umboðsmönnum þeirra sem setið hafa á valdastólum mjög lengi.
Stjórnarandstaða Sjálfstæðisflokksins hefur enn aukið á óhróður Íslands á alþjóðavettvangi. Átökin um seðlabankastjórann, sem nýtur hvorki trausts forystu flokksins, ritstjórna dagblaða né almennings eru ein birtingarmyndin. Hjá þessum átökum hefði mátt komast hefði verkstjórn síðustu ríkisstjórnar verið í lagi.
Þá er ljóst, að ýmsir, sem langar að sitja áfram á þingi, skynja ekki að tími þeirra er liðinn. Skiljanlegt er að þeir vilji halda í kjörin sem þingmennskan veitir, en siðferðið er þess eðlis að kjósendur hljóta að spyrja sig hvers vegna þeir vilji yfirleitt halda áfram þingmennsku. Sjálfstæðisflokkurinn er ekki einn undir þessa sök seldur heldur er þetta vandamál allra flokka.
Vandi Sjálfstæðisflokksins er hins vegar sá að geta ekki breytt um aðferðarfræði frá því sem verið hefur og tefja því afgreiðslu mála. Taki flokksforystan ekki á þessum vanda er morgunljóst hvert stefnir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 11.2.2009 | 07:55 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.