Nú er skörin tekin að færast upp í bekkinn á Alþingi. Í haust hélt forsætisráðherra því fram að ekki mætti birta drög að efnahagsáætlun Alþjóða gjaldeyrissjóðsins og ríkisstjórnarinnar þar sem um trúnaðarmál væri að ræða. Tókust menn á um þetta mál og niðurstaðan varð hver? Á meðan þingmenn þjörkuðu um þetta á Íslandi voru málin rædd opinskátt í Kænugarði en þar lágu líka fyrir drög.
Eins og menn muna aflétti Seðlabankinn trúnaði af einni grein því að hún var þá þegar höfð í hámælum. Þá var leyndin rofin.
Það er óheppilegt þegar slíkir atburðir endurtaka sig á Alþingi Íslendinga og þingmenn hjakka stöðugt í sama farinu. Hvað líður endurreisninni sem stjórnmálamenn virðast hafa gleymt?
Segir Jóhanna ósatt um trúnaðinn? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 16.2.2009 | 16:18 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319774
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sorgleg frammistaða frv. forsætisráðherra og aumkunnarverð vinnubrögð.
Benedikt V. Warén, 16.2.2009 kl. 16:25
Ef ég á að treysta Jóhönnu eða Geir?.....
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 16.2.2009 kl. 16:27
Það er einungis á færi ótíndra skúrka og illmenna að viðhalda lygi sem lagt er upp með. Einnig þurfa þeir að hafa með sér eins náttúraða einstaklinga til stuðnings. Þeir sem eru góðir og hjartahreinir ættu ekki að reyna að redda sér út úr vandræðalegri stöðu með því að skammta sannleikann eða tala þvert um hug sér. Hafi sjóðurinn upphaflega gefið frumvarpi stjórnarinnar lélega einkunn, þá má bara segja það upphátt. Svo geta menn tekið tillit til þessa sem þeir eru sammála um að þurfi að laga. Búið mál!
Flosi Kristjánsson, 16.2.2009 kl. 16:34
Það var trúnaður á meðan samningaviðræður voru að fara fram en um leið og "samningar" voru gerðir um efnahagsáætlunina þá var hún byrt fyrir þjóðinni.
Svavar (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 16:35
Sæl
Greinilegt er að AGS er með kurteislegum hætti að benda Geir á að þeir geti ekki afhent honum eintak af endanlegri umsögn sinni, þar sem slíkar umsóknir fari beint til stjórnvalda. Athugasemd AGS virðist því eiga við lokaútgáfu hennar, ekki upprunalegu "tæknilegu ábendingarnnar" sem margítrekað var að yrðu að vera í trúnaði - sbr pósta AGS til forsætisráðuneytisins.
Geir hefur því aðeins hlaupið á sig þarna - hann hlýtur að biðjast afsökunar þegar það rennur upp fyrir honum.
Bestu kveðjur,
Hrannar Björn Arnarsson, 16.2.2009 kl. 19:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.