Stjórnlagaþing

Sjálfstæðismenn virðast nú veita hugmyndum um stjórnlagaþing harða andstöðu. Hefur jafnvel heyrst orðið "bylting" um þessar hugmyndir. Í raun hefur aldrei verið haldið neitt stjórnlagaþing hér á landi síðan Trampe greifi leysti upp þjóðfundinn árið 1851.

Það er mikill misskilningur að Alþingi sé sýnd einhver lítilsvirðing með því að kjósa til sérstaks stjórnlaga þings. Reynslan hefur sýnt að þingið er ófært um að leiða til lykta nýskipan stjórnarskrárinnar. Til þess er stjórnlagaþingið vel fallið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Héðinn Björnsson

Núverandi fulltrúar vinstriflokkanna eru aumir ef þeir láta pólitískt gjaldþrota flokk koma í veg fyrir jafn mikilvægan hlut og stjórnlagaþing og breytingar á kosningarlögum. Slíkt væri heldur betur hvatning til félaga í flokkum þeirra að þeir bæru að finna sér betri fulltrúa.

Héðinn Björnsson, 19.2.2009 kl. 19:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband