Það var ótrúleg en jafnframt sannfærandi fréttaskýring Birgis Guðmundssonar á Morgunvaktinni í morgun þegar fjallað var um Seðlabankann og Höskuld Þórhallsson. Birgir hélt því fram að um væri að ræða forleikinn að prófkjörsslag millum þeirra Höskuldar og Birkis Jóns Jónssonar. Taldi Birgir að Höskuldur hefði sjálfsagt "skorað stig" hjá einhverjum.
Því var haldið fram á þessari síðu í gær að drög að reglugerð um fjármálastofnanir í Evrópu hefðu ekkert að gera með það frumvarp sem ríkisstjórnin vill fá úr viðskiptanefndinni og enn frekari heimildir hafa komið fram um þetta nú í morgun. Því hljóta menn að efast um hæfni þessa villuráfandi þingmanns þegar hann lætur gabba sig til þess að taka á seðlabankamálinu með þvílíkum vettlingatökum sem honum einum er gjarnt. Ætli menn að nota vettlingatök þarf að vanda efnið í vettlingunum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 24.2.2009 | 13:16 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eftirfarandi er tekið af vef Evrópska seðlabankans og varðar margumrædda skýrslu.
Importantly, effective macro-prudential supervision depends on access to data and its translation into concrete measures. Access to relevant data is essential for the assessment of risks and vulnerabilities in the financial system. This is why such access must be part and parcel of a well-functioning arrangement for macro-prudential supervision. Two issues need to be considered here.
First, there is a need for a higher degree of transparency as regards the activities of financial institutions and markets that are relevant from a financial stability perspective. Supervisors and financial institutions have a role to play in enhancing transparency in their domains. To mention a specific example, we very much welcome the current dialogue between the ECB and CESR on the possibility of creating a standard for reference data on securities and issuers, with the aim of making such data available to policy-makers, regulators and the financial industry through an international public infrastructure. Such an infrastructure would enable all interested parties to produce more timely analysis of increasingly complex financial markets, especially in times of turbulence.
Second, central banks need to have access to the supervisory information that is essential for their financial stability assessments. Central banks and supervisors will also have to work together to establish an operational agreement for the information flow in both directions. This is not always straightforward in Europe given the multitude of actors involved, but here, too, current developments give us a clear mandate, even an obligation, to improve the information flow.
The ECB/Eurosystem stands ready to perform additional macro-prudential supervisory tasks. With our financial stability analysis, which has been well established over a number of years, we have already laid important foundations for such a role.
Þarna kemur skýrt fram að í skýrslunni er fjallað um hvernig Seðlabanki eigi að rækja hlutverk sitt og hvernig skipulagshönnun hans (organizational design) sé best úr garði gerð til þess að upplýsingaflæðið verði skilvirkt.
Ef að þetta er ekki viðeigandi við seðlabankafrumvarpið þá veit ég ekki hvað ætti að vera það. Þeir sem að halda öðru fram eru að framleiða spuna og óhróður.
Guðmundur Ragnar Björnsson, 24.2.2009 kl. 15:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.