Of langur tími fór í það hjá honum að reyna að gera lítið úr spyrjandanum, karpa við hann og vorkenna sjálfum sér í stað þess að svara spurningum. Hins vegar virtist spyrjandinn gæta þess að leggja ekki öll spil á borðið og hvor þeirra sýndi viss klókindi.
Davíð er sama markinu brenndur og margir íslenskir stjórnmálamenn. Hann skilur ekki hvað er að axla ábyrgð. Maður sem stýrði seðlabankanum um það leyti sem fjármálakerfið hrundi átti hiklaust að víkja eins og reyndar fyrri ríkisstjórn. Ástæðurnar eru ýmsar. Davíð og hans fylgismenn eru höfundar þeirrar efnahagsstefnu sem leiddi þjóðina í ógöngur og það skiptir engu þótt hann haldi því fram að menn hafi farið of óvarlega. Hann var einn af höfundum kerfisins og í raun holdgervingur þess.
Þegar svo er komið að maður verður persónugervingur vissrar andúðar vegna fortíðar sinnar og jafnvel nútíðar á hann að stíga til hliðar. Davíð hefði fyrir löngu átt að yfirgefa Seðlabankann og helga sig því mikla verki að koma lögum yfir seka fjárglæframenn Íslendinga sem hann þykist kunna svo góð skil á. Það getur hann ennþá gert og vonandi ber hann gæfu til að taka slíkt heillaskref áður en hann verður öllum heillum horfinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 24.2.2009 | 21:22 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 319699
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.