En tíminn líður og ævinlega er hægt að sýsla talsvert sér til gagns og gamans. Í gær hljóðritaði ég nokkur heimilishljóð. Ég hef svo sem dundað mér við slíkt nokkuð lengi en ákvað að bæta í safnið enda lengi ætlað að útvarpa slíkri samantekt. Á morgun verður því útvarpað heimilishljóðum í þættinum "Vítt og breitt", en pistlar mínir eru yfirleitt á dagskrá upp úr kl. 13:45. Við hljóðritanir þessar hef ég notað Nagra ARES-M og ARES BB+ auk Shure VP88 víðómshljóðnema. Gallinn við hann er sá að honum fylgir dálítið suð sem þó kemur ekki að sög þegar hávaðinn dynur yfir. En þessi hljóðnemi hentar ekki til að hljóðrita umhverfishljóð i náttúrunni.
Það hefur valdið mér nokkrum vandræðum að USB-hljóðkort, sem ég á, nýtist ekki við ferðatölvuna af einhverjum ástæðum. Vélin frýs og gefur jafnvel frá sér 800 riða óánægjutón. Ég hljóðrita því allar kynningar á Nagra-hljóðritann og færi síðan yfir á tölvuna.
Ýmislegt er á döfinni í pistlum mínum og vænti ég þess að geta bætt við einhverjum hljóðritum á næstunni auk einhvers fróleiks. Hljóðrit úr atvinnulífinu væri fróðlegt að gera og eru allar tillögur vel þegnar.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni | 25.2.2009 | 10:15 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 319699
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.