Pólitísk yfirlýsing

Einhver sagði við mig um daginn að ég virtist hafa skoðanir á öllu og skrifaði um hvað eina. Það er rétt. Ég er enda einn þeirra sem er einatt vitur eftir á.

Sem ábyrgur þjóðfélagsþegn lýsi ég nú yfir stuðningi við L-listann og mun útlista það frekar í náinni framtíð. Frambjóðendur þurfa því ekki lengur að velkjast í vafa um atkvæði mitt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Góð ákvörðun. Í þeim pólitísku ákvörðunum sem virðast framundan eru hægri og vinstri pólitík bara léttvægt hjal í samanburði við ákvörðun um að vera utan eða innan ESB. Að styðja framboð sem er alfarið gegn inngöngu er að mínum dómi það eina rétta.

Haraldur Hansson, 3.3.2009 kl. 19:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband