Í undanförnum heimsóknum mínum á þessa merku stofnun hef ég iðulega orðið einhverjum samferða niður. Nú brá svo við að ég var einn míns líðs. Áttaði ég mig þá á því að hvorki er upphleypt letur né blindraletur á hnöppum lyftunnar.
Auðvelt er að kippa þessu í lag. Einungis þarf sérstaka plastmiða til þess að líma á hnappana. Þetta væri kjörið verk fyrir einhverja á vegum Blindrafélagsins eða þá nýju þekkingarmiðstöðina.
Forráðamenn Blindrafélagsins hafa iðulega rætt um aukinn veg Blindrafélagsins á hátíðarstundum. Einungis fáir þeirra hafa verið læsir á það á undanförnum árum. Félagið er því sennilega illa fallið til að hafa forgöngu um að merkja opinberar stofnanir eða fá þær merktar. Áhuginn á blindraletri virðist einungis í orði en ekki á borði.
Þeirri hugmynd skal nú varpað hér fram að ungt fólk fái það hlutverk í sumar að merkja lyftur í opinberum stofnunum og verði einkafyrirtækjum einnig boðin þessi þjónusta. Þá er nauðsynlegt að gefa út frímerki með blindraletri og merkilegt að enginn skyldi benda Íslandspósti á þetta. Í Danmörku og víðar hafa slík frímerki verið gefin út og vakið mikla athygli.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 19.3.2009 | 14:22 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Arnþór
Á seinasta stjórnarfundi Blindrafélagsins kynnt ég hugmynd um að næsta sumar yrði unnið verkefni, þar sem félagar í Unngblind ásamt umferlisþjálfurum Þjónustu og þekkingarmiðstöðvarinnar, myndu gera útekt á ýmsum atriðum í umhverfinu sem snúa að bættu aðgengi fyrir blinda og sjónskerta einstaklinga.
Kristinn Halldór Einarsson
formaður Blindrafélagsins,
samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi
Kristinn Halldór Einarsson, 19.3.2009 kl. 17:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.