Ég hef áður ritað embætti yðar vegna aðgengis að einstökum þáttum skattskila.
Nú vill svo til að ég er á atvinnuleysisskrá en hef dálitlar tekjur af verktakastarfsemi. Ég greiði virðisaukaskatt á tilskildum tíma og er hið rafræna eyðublað ágætlega aðgengilegt þeim sem eru blindir eða sjónskertir.
Ég hugðist greiða staðgreiðslu af tekjum mínum til þess að þurfa ekki að greiða gjöldin eftir á. Rafræna eyðublaðið um staðgreiðsluskil er hins vegar óaðgengilegt. Skjálesarinn les ekki heiti dálkanna og þeir raðast þannig að útilokað er án aðstoðar að fylla í þá. Þó skal tekið fram að starfsfólk skattstofu Reykjanesumdæmis hefur verið mér afar hjálplegt.
Vegna óaðgengilegrar heimasíðu hefur staðgreiðslan tafist. Í raun er lagður steinn í götu þeirra sem eru blindir með því að huga ekki að þessum aðgengisþáttum. Blindum og sjónskertum tölvunotendum á eftir að fjölga að mun hér á landi og búast má við því að þeir vilji hafa sama eða sambærilegan aðgang að þjónustu opinberra stofnana og áður en þeim dapraðist sýn.
Á heimasíðu ríkisskattstjóra kemur fram að stofnuninn hafi verið útnefnd fyrirmyndarstofnun 2009. Þrátt fyrir ábendingar um skort á aðgengi hefur það ekkert lagast undanfarið ár.
Það eru eindregin tilmæli mín að gengið verði svo frá öllum þáttum rafrænna skila að þeir verði aðgengilegir. Það erí þágu allra. Vefurinn á að vera ætlaður öllum en ekki sumum.
Með von um svar,
Arnþór Helgason ***************************************************** Arnþór Helgason, Tjarnarbóli 14, 170 Seltjarnarnesi. Símar: 5611703, 8973766 Netfang: arnthor.helgason@simnet.is Pistlar: http://arnthor.helgason.blog.is
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Tölvur og tækni, Vefurinn | 12.5.2009 | 07:57 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.