Við Þórhallur kynntumst á 9. áratugnum, en bókasafnarinn mikli, Þórarinn Pálsson á Egilsstöðum, var sameiginlegur kunningi okkar. Þau heiðurshjón, Ólafur Pálsson og Steinunn Ögmundsdóttir höfðu gefið Blindrafélaginu fé til að hefja ritun Sögu blindra á Íslandi. Halldór Rafnar, sem var um þetta leyti formaður og síðar framkvæmdastjóri Blindrafélagsins, þekkti Þórhall Guttormsson og vorum við sammála um að leggja til að hann yrði fenginn til verksins.
Samstarf okkar Þórhalls gekk með ágætum. Við lögðum saman línurnar um kafla bókarinnar og vann hann alla heimildavinnu. Árangurinn varð hið merkasta fræðirit þar sem saman fór saga blindra Íslendinga frá öndverðu og ágæt skilgreining á hugtakinu blindu.
Upp í hugann koma ótalmörg atvik frá samstarfi okkar. Ég minnist áhugans og vandaðrar heimildarýni Þórhalls. Hann var skemmtilegur samstarfsmaður, fróður, einlægur og um leið skarpvitur. Hann mælti á íslensku eins og hún verður fegurst.
Ég þakka honum af alhug allt sem hann kenndi mér.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 20.5.2009 | 09:17 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.