"SKULDIR sjávarútvegsfyrirtækisins Soffanías Cecilsson hf. í Grundarfirði nema nokkrum milljörðum króna umfram skuldir.
Upphaf ógæfu fyrirtækisins má rekja til þess að framkvæmdastjóri þess tók í mars 2007, með stuðningi meirihluta stjórnar, þriggja milljarða króna lán í Landsbankanum í svissneskum frönkum og japönskum jenum og fjárfesti í hlutabréfum í Landsbankanum og peningamarkaðssjóði Landsbankans.
Megnið af fjárfestingunni er fyrir löngu tapað en eftir situr fyrirtækið með skuldina sem nálgast nú 10 milljarða króna vegna gengisþróunar.
Innbyrðis hefur allt logað í deilum í þessu rótgróna fjölskyldufyrirtæki, þar sem minnihlutaeigandinn Magnús Soffaníasson, sem á 30,14% í félaginu, hefur átt í stríði við mága sína tvo, þá Sigurð Sigurbergsson framkvæmdastjóra og Rúnar Sigtrygg Magnússon stjórnarformann, vegna ágreinings um fjárfestingarstefnu fyrirtækisins og um umboð framkvæmdastjórans til skuldsetningar félagsins. Ágreiningsefnin eru óútkljáð; Magnús vann mál gegn félaginu í Héraðsdómi Vesturlands, en því var áfrýjað til Hæstaréttar."
Það hefur áður komið fram á þessum bloggsíðum að heimildir bentu til þess um mitt sumar í fyrra að lánasöfn íslensku bankanna væru lítils virði. Hrollvekjan, sem Agnes Bragadóttir greinir frá í Morgunblaðinu í dag, sýnir þetta betur en flest sem hefur birst um þessi mál. Jafnframt birtir hún þá glýju sem rorráðamenn fyrirtækjanna virðast hafa verið haldnir. Einnig má halda áfram og spyrja hvort þetta dæmi birti ekki í hnotskurn þær ógöngur sem kvótaframsalið kom Íslendingum í.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 31.5.2009 | 12:06 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 319699
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Merkilegt hvernig stutt orð eins og skuld og eign getur farið á skjön. Sýnist að í kynningu hafi eitthvar farið á flot því varla eru skuldir umfram skuldir, nema þá að þetta sé hluti af útrásarendurskoðunarreglum.
Emil (IP-tala skráð) 31.5.2009 kl. 22:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.