Ég hygg að ýmsum hafi svelgst á þegar viðtalið við fyrrum seðlabankastjóra birtist í síðasta sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Þar fóru þau Agnes Bragadóttir bókstaflega á kostum og ófyrirleitni og ósvífni viðmælandans söm og stundum áður. Að vísu hefur Agnes leiðrétt eina rangfærslu en það breytir ekki megininntaki viðtalsins.
Ég hef hvorki fræðilegar né pólitískar forsendur til að gera viðtalið upp eins og sakir standa án þess að leggjast í nokkrar rannsóknir. Ég hvet hins vegar lesendur þessarar bloggsíðu til að lesa grein Jóns Baldvins Hannibalssonar um síðasta drottningarviðtalið, en hún birtist í Morgunblaðinu í dag. Þá skal einnig bent á heimasíðu hans, http://www.jbh.is en þar er nánar fjallað um málið.
Ég velti fyrir mér tilgangi seðlabankastjórans fyrrverandi með slíku viðtali. Eitraðar örvar eru þekktar úr hernaði liðinna árþúsunda. Hætt er þó við að áhrif skeytasendinga Skerjafjarðarbúans verði minni en til stóð vegna þess að ýmsar staðreyndir Landsbankamálsins eru svo augljósar og verka sem áhrifaríkt móteitur. Í raun hljótum við að spyrja eftir lestur viðtalsins hvers vegna fyrrum seðlabankastjóri kannist ekki við ábyrgð sína í stað þess að spyrja hverjir hafi borið ábyrgð á þeim hörmungum sem bankahrunið hefur leitt yfir þorra íslensku þjóðarinnar. Hvers vegna varð hann seðlabankastjóri og hver var áður forsætisráðherra? Spyrji sá sem ekki veit.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 7.7.2009 | 10:04 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 319780
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður pistill. Takk fyrir.
Björn Birgisson, 7.7.2009 kl. 10:20
Hér er hægt að taka undir hvert orð, takk fyrir.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 7.7.2009 kl. 12:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.