Þegar við Elín áttum þar leið um föstudaginn 3. júlí hafði fáni verið dreginn að hún og á skilti stóð að heitt væri á könnunni. Þetta þýddi með öðrum orðum að einhver væri við og bærinn væri til sýnis.
Elín lagði til að við hefðum þar viðdvöl. Ég taldi það óþarft en hún vildi fyrir alla muni skoða bæinn að innanverðu. Við námum því staðar og gekk Elín inn. Hún sá hvar kona, væntanlega húsfreyjan í Hvítanesi, sat fyrir utan og naut sólskinsins. Drap Elín nokkur högg á gluggann og gerði þannig vart við okkur. Kom húsfreyjan að vörmu spori og heimilaði Elínu að skoða sig um. Við tókum tal saman og eftir dálítið spjall kynntum við okkur hvort fyrir öðru.
Sigríður Hafliðadóttir sagðist muna vel eftir því að við tvíburarnir hefðum haldið skemmtun í Króksfjarðarnesi árið 1966, en það var fermingarárið okkar Sigríðar. Tjáði hún mér að þá hefði hún í fyrsta sinn heyrt karlmannsnafnið Arnþór. Þótti henni það svo fallegt að hún hét sjálfri sér því að skíra dreng þessu nafni ef hún eignaðist einnhvern tíma son. Drengurinn fæddist árið 1972 og var skírður Arnþór Bragi.
Menn geta rétt ímyndað sér að ég varð himinlifandi yfir þessum tíðindum. Tjáði Sigríður mér að Arnþór hennar væri vel metinn og hefði hvarvetna komið sér vel. Af því að dæma sem ég hef lesið um þennan nafna minn er þessi skoðun svo sannarlega á rökum reist.
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 319785
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.