Auðskilið hræðslubandalag

Fróðlegt var að fylgjast með atkvæðagreiðslunni á Alþingi í dag. Niðurstaðan virðist sú að hræðslubandalag hafi verið myndað gegn Sjálfstæðisflokknum og nægilegur fjöldi þingmanna hafi ákveðið að slá skjaldborg um ríkisstjórnina til þess að hún héldi velli.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Ingvarsson

Ekki viljum við fá ríkisstjórn Framsóknar og SjálfstæðisFLokksins strax aftur. En ef svo er þá geta þingmenn fellt Æseif. 

Gísli Ingvarsson, 16.7.2009 kl. 15:00

2 identicon

Merkilegust er hræðsla við samning. Þegar hann liggur fyrir má vega hann og
meta og eftir atvikum samþykkja eða hafna rétt eins og gerst hefur í
Noregi. Hví eru menn hræddir við könnun sem falin er í samningi sem síðan
þarf að greiða atkvæði um?  Þetta lýsir mikilli þröngsýni og má ef til vill
minna á það sem Maó sagði forðum: Þröngsýnn maður verður aldrei góður
kommúnisti.

Emil (IP-tala skráð) 16.7.2009 kl. 15:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband