Þegar flóttafólki er boðið til Íslands má ekki slíta sundur fjölskyldur. Íslendingar, sem bera með beinum hætti ábyrgð á þeim hörmungum, sem Írakar hafa þurft að þola undanfarin ár, eiga tafarlaust að bjóða þessum ungu hjónum landvistarleyfi hér á landi. Það er bæði réttmætt og sjálfsagt. Við getum ef til vill bætt örlítið fyrir það tjón sem Halldór Ásgrímsson og Davíð Oddsson gerðu okkur Íslendinga alla samseka um. Forsætisráðherra ber tafarlaust að taka í taumana og sjá til þess að réttlætið nái fram að ganga.
Móðirin á Skaga, dóttirin í Írak | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 24.7.2009 | 00:15 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 319699
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er múslími. Dóttirin er ekki ein af móðurfjölskyldunni lengur...hún tilheyrir fjölskyldu mannsins sem hún giftist...þannig er það nú bara...og ekkert við því að segja.
brahim, 24.7.2009 kl. 01:28
Úr því fjölskylda mannsins getur ekki séð um sína, þá eiga þau að vera velkomin hingað til lands þar sem ekki er litið á konur sem húsdýr. Við byggjum þjóðfélag okkar á kristnum gildum, þar sem náungakærleikur er hafður í fyrirrúmi. Ekki á hatri og skorti á umburðarlyndi.
Arnmundur Kristinn Jónasson, 24.7.2009 kl. 05:53
Ekki veit ég hvaðan þú hefur það að litið sé á konur sem húsdýr meðal múslíma...því inn á heimilum múslíma...þá er það konan sem ræður, ekki karlinn...þó svo að hann sé sá sem skaffar til heimilisins.
Þetta er orðin landlæg míta hér á landi það sem þú segir...skil ekki hvaðan hún kemur.
Og hvað þessa ungu konu og mann hennar ræðir, þá kemur ekkert hatur eða skortur á umburðarlyndi þar við sögu.
reglur eru reglur sem fara þarf eftir...þó svo að þær stangist á við okkar gildi hér á Íslandi.
brahim, 24.7.2009 kl. 23:22
Bull og vitleysa ! það er vel vitað að það er komið fram við konur eins og þær séu rusl í löndum múslima. Það er alveg með ólíkindum að þú skulir reyna að þræta fyrir þetta eeen þú ert múslimi þannig að það er ekki hægt að búast við neinu öðru Íslam er skítugasta trú sem til er !
Geir (IP-tala skráð) 25.7.2009 kl. 12:11
Útlendingaeftirlitið er ekki nógu strangt, ef það hafði eitthvað vit væri algjört bann við því að gefa hælisleitendum og flóttamönnum leyfi til að búa á Íslandi og væri þeim fleygt út samdægurs.
Sendum móðirna aftur til Íraqs þá fyrst hún vil vera með dóttir sinnar,
Alexander Kristófer Gústafsson, 29.7.2009 kl. 09:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.