Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar (Decode Genetics) hefur hins vegar haft áhyggjur af eyðslu hins opinbera og andæft gegn byggingu tónlistarhússins. Hann hefur þá reynslu að stýra fyrirtæki sem hefur tapað miklu fé og orðið að segja upp fjölda fólks. Þannig hefur sparast nokkurt fé.
viðra
Ekki er að sjá að sparnaðar hafi verið leitað í stjórnunarkostnaði hjá Íslenskri erfðagreiningu (Decode Genetics). Aðalfundur fyrirtækisins er framundan og í gögnum vegna ársuppgjörs 2008 kemur ýmislegt fróðlegt fram.
Frá árinu 2004 hefur fyrirtækið tapað um 400 milljónum Bandaríkjadala eða sem nemur tæplega 52 milljörðum íslenskra króna og í fyrra varð tapið 85 milljónir bandaríkjadala eða um 1100 milljónir íslenskra króna.
Ýmsir lykilstjórnendur, þar á meðal forstjórinn, höfðu í laun og fríðindi, t.d. með kaupréttarsamningum um 1,2 millj. dala eða um 140 millj. kr. á ári, tæpar 12 millj. á mánuði.
Þótt tapið sé umtalsvert er ekki að sjá að kreppa sé á meðal stjórnenda þar á bæ.
Lesendum er bent á að tafla yfir launakjör stjórnenda er á bls. 15 í skjali sem tengt er þessari færslu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 25.7.2009 | 15:29 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319774
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef haft mikið álit Tryggva Þór og fundist margt athyglisvert sem hann hefur lagt til málanna. Í þessu máli er ég hins vegar alveg sammála þér Arnþór. Ég er þeirrar skoðunar að ofurlaun séu ekki hvati í starfi, heldur öðlast launin sjálfstætt líf og það fari að verða aðal verkefni ofurlaunahafans að verja þau, en ekki að vinna gagnleg störf fyrir launagreiðandann. Ég hef verið talsmaður þess að í bankastjórastöður eigi að ráða grandvart fullorðið fólk með reynslu úr bankarekstri og borga því 5-600 þús. kr. á mánuði, en "missa" síðan ofurlaunafólkið til erlendra keppinauta sem mér skilst að nú bíði í röðum eftir að ráða það til starfa um allan heim. Með þessu yrði griðarlegur sparnaður í rekstri bankanna og þetta gáfaða ofurlaunafólk fengi starf við hæfi. Ég skil ekki af hverju það að sjá um að reikna vexti og taka við greiðslu gíróseðla útheimtir eitthvað hærri launagreiðslur en t.d. kennslustörf og byggingavinna. Talandi um Decode, voru ekki uppi hugmyndir hjá einhverri góðri ríkisstjórn um að ríkið tæki að sér 20 milljarða ábyrgð á þeim rekstri?
Gísli Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 26.7.2009 kl. 10:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.