Lesendum þessarar síðu er eindregið bent á grein Tryggva Gíslasonar, fyrrum skólameistara, um Icesave-málið, en hún birtist í Morgunblaðinu í dag. Þar virðist hann komast að kjarna málsins. Samningurinn er gerður til þess að koma Íslendingum út úr þeim vanda sem þeir eru nú í vegna græðgi og gleypugangs nýríkra manna. Gamli sáttmáli batt hins vegar hendur Íslendinga öldum saman.
Í tölvupósti, sem barst í morgun utan úr heimi, segir að upphlaup stjórnarandstöðunnar sé greinilega til þess ætlað að VG springi og hryðjuverkaflokkarnir komist aftur til valda. Þar á bréfritari væntanlega við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk. Hvað sem um þessa flokka má segja verður því ekki neitað að ógæfu Íslendinga má rekja til þeirra stjórnarháttar sem mótuðust í valdatíð þeira.
Bréfritari heldur áfram og segir að halda megi að forystumenn stjórnarandstöðunnar hyggist fá allt fyrir ekkert í stað þess að Íslendingar standi við skuldbindingar sínar. Í lokin spyr hann hvort ekki borgi sig að staðfesta samninginn með þeim fyrirvörum sem þar eru í stað þess að hleypa öllu í uppnám?
Er nema von að svona sé spurt. Hingað til hafa engar ábendingar komið frá stjórnarandstöðunni sem eru þess virði að samningunum sé hleypt í uppnám.
Hvenær skyldu Íslendingar læra af reynslunni?
Ríkisstjórnin með 43% stuðning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 29.7.2009 | 10:56 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta á að vera "þangað sækir hundurinn sem hann er kvaldastur".. kisa fer bara ef henni líður illa..
Óskar Þorkelsson, 29.7.2009 kl. 12:49
Eitthvað fer það nú illa í ríminu að láta hundinn leita þangað sem hann er kvaldastur. Kann þó að vera rétt um marga hunda og fólk með hundlegt eðli. Einhvvernveginn finnst mér að hér sé verið að vitna til orðtækisins "Þangað sækir (leitar) klárinn sem hann er kvaldastur.
Emil (IP-tala skráð) 29.7.2009 kl. 15:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.