Nokkrir stunda þann ósið að blogga undir dulnefni og grípa einatt tækifærið til að ausa þá, sem bloggað er um, auri. Einn slíkur er byltingarforinginn sem gerir athugasemd við blogg mitt um Steingrím Sigfússon.
Þótt hér ríki málfrelsi er hitt verra að menn þykist geta nýtt það til órökstuddra árása á þá sem skrifað er um. Mikið er ´ég feginn að byltingarforinginn hefur engin völd og vona að hann deili skoðunum sínum með fáum. Huglausir öfgamenn eru hvorki sjálfum sér né öðrum til framdráttar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 17.8.2009 | 12:16 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo virðist að "byltingaforinginn" eigi fáa blaðurbræður. Hann kemmst ekki á skrá yfir 400 vinsælustu bloggara Mogga síðustu viku. Á þeim lista eru eftirfarandi sem nota gælunöfn eða höfundarnöfn en finna má í skrám hverjir eru ábyrgir samkvæmt þjóðskrá:
Skák.is enginn ábyrgðarmaður samkvæmt þjóðskrá en tekið fram að ritstjóri sé Gunnar Björnsson
Mr. Jón Scout Commander: Jón Þórhallsson
Ruth777: Marta Ruth Guðlaugsdóttir
AK-72: Agnar Kristján Þorsteinsson
CrazyGuy: Kristófer Baldur Jakobsson
ÞJÓÐARSÁLIN: enginn höfundur en þegar betur er að gáð finnst ábyrgðamaður færslu: Valur Óskarsson
Emmcee: Hörður Davíð Tulinius
brahim: Kristinn Eiðsson
FrizziFretnagli: Yngvi Páll Þorfinnsson
Vaktin: Héðinn Björnsson
Skríll Lýðsson: Sigurður Hólm Sigurðsson
Sveinn hinn Ungi: Ábyrgðamaður færslu: Sveinn Rósinkrans Pálsson
Mofi: Halldór Magnússon
Ridar T. Falls: Matthías M Kristiansen
Crossfit Iceland: enginn ábyrðgamaður ekki getið hver sé höfundur samkvæmt þjóðskrá
Haugurinn bloggar: Haukur Hilmarsson
SISI: Sigurður Sigurðsson
Meðal kona: Vaka Ágústsdóttir
Sóla: Sólveig Lind Ásgeirsdóttir
smg: Steinn Jónsson
Dvergur nr. 3: Jón Jónsson
BLOGGER: Ingólfur Eðvarð Skarphéðinsson
Frjálshyggjufélagið: Björn Jón Bragason
313 Unknown
Flakkarinn: Þrúður Helgadóttir
Herra 400: Hjalti Grétarsson
Hjóla-Hrönn: Hrönn Harðardóttir
Púkinn: Friðrik Skúlason
Garún: Guðrún Daníelsdóttir
Nostradamus: Baldur Gunnarsson
SIR: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
360 Mamma
Valli Djöfull: Valbjörn Júlíus Þorláksson
Öndin trítilóða: Baldur Ragnarsson
Ignito: Hörður Albertsson Sanders
Snowman: Hinrik L Skarphéðinsson
áttunda plánetan: ekkert um höfund en finna má að ábyrgðarmaður færslu er : Þórður Eyfjörð Halldórsson
Af þessum 37 eru tveir blaðrarar í sama hópi og "byltingarforinginn" (langar hann að verða bitlingaforingi?). Það eru Unknown sem var í 313 sæti og Mamma í 360 sæti en hún setur mataruppskriftir á blaðursíðu sína.
Af þessu má draga þá ályktun að nafnlausir eigi fáa sér líka.
Emil
Emil (IP-tala skráð) 17.8.2009 kl. 17:34
Mér fannst byltingarforinginn drulla frekar kurteislega yfir Grímsa ef eitthvað var.
Baldur Fjölnisson, 17.8.2009 kl. 21:29
Nú getur enginn falið sig undir röngu nafni. Gælunöfn eru þó leyfð í skrifum. VIlji maður vita nafnið er það "tveggja slaga" leið. :)
Eygló, 18.8.2009 kl. 02:00
Því meira hugmyndafræðilega gjaldþrota sem fjórskipti einflokkurinn verður því meira munu gjósa upp kröfur um pólitísk korrektheit en það fyrirbæri á jú upptök sín hjá kommúnistum og nasistum á fjórða áratug síðustu aldar sem kunnugt er. Þannig snýst þessi pólitíski ruglandi í hringi, einhvern hringdans úr helvíti á milli vinstri og hægri kommúnista.
Baldur Fjölnisson, 18.8.2009 kl. 10:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.