Er þá ekki hið sama upp á teningnum þegar Orkuveita Reykjavíkur ætlar að selja hlut sinn í Hitaveitu Suðurnesja? Svo virðist sem fjárfestir nokkur hyggist nú grípa tækifærið og kaupa hlut veitunnar á útsöluverði.
Í stjórnartíð Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks rak hvert ógæfuverkið annað. Eitt þessara verka var einkavæðing eða svo kölluð einkavæðing orkufyrirtækjanna. Ísland nýtur þeirrar sérstöðu á Evrópska efnahagssvæðinu að óhægt er um vik að flytja orku frá landinu til annarra landa. Helst eru það Færeyjar sem koma til greina. Þá hafa orkufyrirtækin verið byggð upp fyrir almannafé og markaðurinn leyfir takmarkaða samkeppni. Sú samkeppni sem er nú fyrir hendi á almennum markaði er vart marktæk.
Í raun þurfa stjórnvöld nú að athuga hvort ekki sé hægt að vinda ofan af þessari einkavæðingarvitleysu orkufyrirtækjanna svo að þau verði að nýju í eigu almennings. Þess vegna ætti Hanna Birna Kristjánsdóttir að flýta sér hægt áður en samþykkt verður að selja hlut Orkuveitu Reykjavíkur á brunaútsölu eins og það er kallað. Borgarstjórinn hefur á ferli sínum áður farið undan fjölmiðlafólki í flæmingi þegar gengið hefur verið á hann vegna mála sem þá voru uppi, samanber íbúðabyggð við Samtún. Það endaði illa. Vonandi endar Orkuveitumálið betur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 18.8.2009 | 09:23 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér Arnþór, við þurfum að standa vörð um auðlindir okkar og velferðarkerfi.
Allt virðist nú vera annaðhvort á brunaútsölu eða undir niðurskurðarhnífnum til þess að þjónusta AGS, Icesave og ESB.
ÁFRAM ÍSLAND
NEI við ESB - NEI við Icesave
Styðjum Samtök Fullveldissinna
http://www.fullvalda.is
http://fullvalda.blog.is/blog/fullvalda/
Ísleifur Gíslason, 18.8.2009 kl. 12:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.