Áður fyrr lá það orð á íslensku sementi að það væri ekki eins sterkt og danska sementið eða hið breska sem flutt hefur verið hingað inn. Fyrir nokkru sögðu mér byggingartæknifræðingar að rannsóknir hér á landi hefðu orðið til þess að bæta mjög framleiðslu sementsverksmiðjunnar.
Mér skilst án þess að hafa rannsakað málið, að íslenskt sement sé yfirleitt ekki eða jafnvel alls ekki notað í virkjanir og að ekki sé það flutt úr landi. Hvað veldur? Og ekki er Ráðhúsið í Reykjavík úr íslensku sementi.
Hvað þarf til þess að opinber fyrirtæki, stofnanir og einstaklingar velji fremur íslenska sementsframleiðslu en erlent sement?
Fróðlegt væri að fá skoðanir þeirra sem þekkja málavöxtu til hlítar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 25.8.2009 | 07:53 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Íslenska sementið var ónýtt, hefur verið ónýtt og er ónýtt drasl. Það vita allir sem vilja vita það. Fyrring og pólitískur rétttrúnaður hefur haldið hlífðarskildi yfir íslenska sementinu. Íslenska sementið er svo lélegt að það er ekki hægt að byggja úr því eitthvað sem á að standast til lengri tíma litið. Munurinn á húsum sem eru byggð fyrir stríð úr innfluttu sementi og eftir stríð úr íslensku sementi segir allt sem þarf að segja. þetta vita allir sem gera við gamalt húsnæði úr steinsteypu. Þess vegna er alltaf flutt inn sement í stærri opinberar framkvæmdir. Um er að kenna hráefni sem kemur af sjávarbotni í stað þess sem er tekið úr námum á landi. Það sem kemur af sjávarbotni inniheldur mikið af virkum efnasamböndum sem eyðileggja sementið / steypuna. Efnið úr námunum hefur fengið sinn náttúrulega þvott þar sem jarðvatn hefur skolað það um áraraðir.
Við þetta er því að bæta að sements mafían notaði opinbert fé til þess að drepa littla manninn sem framleiddi viðgerðarblöndur úr erlendu sementi. Þeir sem tala um frumkvöðlastarf ættu fyrst að líta sér nær og koma á réttarkerfi á þessari þræla galeiðu sem við köllum Ísland. Lifið heil.
Snjalli Geir, 25.8.2009 kl. 09:17
þetta er gæðaspursmál... ekkert annað.
Óskar Þorkelsson, 25.8.2009 kl. 11:03
Ég hef mínar upplýsingar frá manni sem hefur gert ransóknir á þessu og veit hvað hann er að tala upp. Einnig þekki ég annan sem er múrari og hefur starfað við viðhald á húsum. Ónýt íslensk stypa skerst niður einsog þegar heitur hnífur rennur í gegnum smjörstykki sem hefur staðið lengi á borðinu. Í gömlu húsunum verður að nota fínustu græjur til að skera í steypuna enda er úr góð og sterk. Enn annar vinur minn var kominn inn á baðherbergi í blokk sem hann var að gera við. Hætt var við og gaflinn á blokkinni var klæddur. Í hvaða mafíu ert þú Óskar?
Snjalli Geir, 25.8.2009 kl. 13:50
mafía hvað ?
Óskar Þorkelsson, 25.8.2009 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.