Í fyrra sumar frétti ég (13. júlí 2008) að veðlánasöfn íslenskra banka væru talin nær ónýt. Kvótinn væri þó undantekning en meinbugir voru taldir á að veðsetja hann. Nú virðist Glitni hafa tekist þetta.
Almenningur hlýtur nú að spyrja hvort hluti þessara lána hafi verið notaður til þess að flytja laust fé úr sjávarútveginum eitthvert annað.
Mál þetta sýnir ásamt öðru í hvílíkt óefni kvótakerfið er komið og nauðsyn þess að það verði endurskoðað.
Ég minnist þess að í upphafi 10. áratugarins hafi verið orðrómur uppi um skuldastöðu nokkurra sjávarútvegsfyrirtækja og að í raun væru þau orðin eign þýskra fiskkaupenda. Virtist þá sem enginn þyrði að ræða þetta opinberlega enda tengdust eigendur fyrirtækjanna stjórnarflokkunum með ýmsum hætti.
Ætlar ógæfa Íslendinga engan enda að taka? Hver verður næsti skellur soðningaríhaldsins?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 21.9.2009 | 09:46 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 319759
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Glitnir = Jón Ásgeir !
Hans voðaverk eru alls staðar. Akkúrat hans aðferð.
Samt verslar fólk við þennan krimma !
BTG (IP-tala skráð) 21.9.2009 kl. 19:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.