"Ég á erfitt með að trúa því að Davíð Oddsson verði næsti ritstjóri Morgunblaðsins," sagði margreyndur fjölmiðlamaður og fyrrum blaðamaður á Morgunblaðinu þegar uppsögn Ólafs Þ. Stephensen barst í tal. "Ástæðan er sú að blaðið myndi skaðast stórkostlega ef Davíð verður ráðinn - þúsundir áskrifenda munu segja upp blaðinu. Verði það raunin að Davíð fái starfið eru harðir baráttutímar framundan," hélt hann áfram.
Þessi fyrrum blaðamaður Morgunblaðsins hélt því fram að útgefandinn gengi um ritstjórnina eins og sá sem valdið hefur og þeir, sem hann kinkar ekki kolli til, viti að þeim verði fórnað. Búast megi við að 30-40 manns verði sagt upp um næstu mánaðamót og þá verði Morgunblaðið ekki nema skugginn af sjálfu sér. Nú þori blaðamenn vart að líta upp frá tölvunum af ótta við að verða taldir óþarfir.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Fjölmiðlar | 22.9.2009 | 12:20 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 319759
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er rétt hjá þér að ef Davíð Oddsson yrði ráðinn ritstjóri Morgunblaðsins yrði Árvakur fljótur að fara á hausinn. Því þá myndu stórir hópar segja upp áskrift að blaðinu.
Jakob Falur Kristinsson, 22.9.2009 kl. 12:38
Fögnum við nú samt ekki flestir, a.m.k. allir ESB andstæðingar sem nú þurfa ekki lengur að meðtaka endalausan lofsöng um ESB veldið frá ritstjóranum fyrrverandi.
Samt hef ég ekki trú á að Davíð verði ritstjóri, nú en ef svo fer þá mun ég a.m.k. fagna.
Sigurður Sigurðsson, 22.9.2009 kl. 14:23
Á mínu heimili var þessari frétt tekið fálega. Sú tillaga kom upp í gærkveldi að ef af þessu yrði, skyldum við segja upp áskriftinni að Morgunblaðinu á stundinni!
Þessi maður sem hefur verið nefndur sem næsti ritstjóri Morgunblaðsins, hefur valdið nógu miklu tjóni í íslensku þjóðlífi að jafna má við afleiðingar náttúruhamfara.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 23.9.2009 kl. 07:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.