Ef til vill hefur Ólafur ákveðið að verja íslensku bankana á Bloomberg-fréttaveitunni með því að vitna til þess að þeir hafi starfað samkvæmt lögum og reglum til þess að forðast umræðuna um hið raunverulega eðli bankaþennslunnar. Það rýrir þó viðtalið að fréttaveitan skyldi stilla því upp gagnvart frásögn Gunnars Andersen, forstjóra Fjármálaeftirlitsins um þær rannsóknir sem nú standa yfir.
Um þessar mundir eru rifjuð upp kaup arabisks sjeiks á hlutabréfum í einum bankanna. Ekkert var greitt fyrir hlutina heldur lánaði bankinn fyrir þeim (Orkuveita Reykjavíkur virðist nú á svipuðu róli). Er nú hverjum manni augljós hver ástæðan var, hækkun bréfanna og e.t.v. neyðarúrræði til þess að greiða fyrir erlendum lánum. En erlendir bankamenn sáu gegnum svikavefinn.
Ég er hræddur um að forsetinn hafi nú skarað glóðir elds að höfði sér. Sennilega væri best að hann talaði sem minnst um bankana. Þetta viðtal verkar eins og hann hafi gengið í lið með einum af mestu ósannindamönnum þessa lands, Sigurði nokkrum Einarssyni.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Fjölmiðlar | 24.9.2009 | 09:06 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allt orkar tvímælis þá gert er sagði kerlingin forðum.
Þekkt eru orðin Vilmundar löglegt en siðlaust. Forseatembættið bæði fyrr og nú hefur átt undir högg að sækja. Ýmsir þrýstihópar vilja það vinna fyrir sig og finna því allt til foráttu þegar á annanveg fer. Mér sýnist höfundur eftirfarandi greinar hafa nokkuð til síns máls þegar rykið hefur sest á upphlaupi vegna þess sem forseti lét hafa eftir sér á Bloomberg:
http://islandsfengur.blog.is/blog/islandsfengur/entry/953307/
Emil
Emil (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 13:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.